Fara í efni

Íbúafundur um framtíð Brákareyjar

Íbúafundur um framtíð Brákareyjar

Boðað er til íbúafundar fimmtudaginn 28. mars kl. 19:30 í Hjálmakletti í Borgarnesi. Á íbúafundi verður kynnt tillaga að rammaskipulagi á vinnslustigi.

 

Dagskrá:

 

19:30 - Setning

 

19:35 - Fyrirhuguð skipulagsverkefni í Borgarnesi - kynning

 

19:50 - Rammaskipulag fyrir Brákarey, fulltrúar frá teiknistofunni Landslag

 

20:10 - Kaffihlé

 

20:20 - Umræður í hópum, framtíðarsýn Brákareyjar

 

21:20 - Samantekt

 

21:30 - Fundi slitið

 

Umhverfis- og skipulagssvið Borgarbyggðar