Fara í efni

Fréttir af skólastarfi

Skólastarf

Mikil ánægja íbúa Borgarbyggðar með starfsemi leikskóla

Leikskólar Borgarbyggðar lenda í fjórða sæti þegar spurt er um ánægju með starfsemi leikskóla sveitarfélagsins á heildina litið í samanburði við önnur sveitarfélög í árlegri þjónustukönnun Gallup sem var framkvæmd í lok árs 2019 fram til byrjun árs 2020.
Skólastarf

Dagur leikskólans 6. febrúar

Dagur leikskólans verður haldinn hátíðlegur í leikskólum Borgarbyggðar fimmtudaginn 6. febrúar.