Fara í efni

Fréttir af skólastarfi

Skólastarf

Bætt starfsumhverfi leikskóla í Borgarbyggð

Sveitarstjórn samþykkti á fundi sínum þann 12. september sl. tillögu fræðslunefndar um að breyta útreikningi á barngildum í leikskólum Borgarbyggðar frá áramótum.
Skólastarf

Forvarnardagurinn 2019

Miðvikudaginn 2. október 2019 verður Forvarnardagurinn haldinn í 14 sinn í grunnskólum landsins og í níunda sinn í framhaldsskólum.
Skólastarf

Samvera foreldra og barna mikilvægasta forvörnin

Foreldrar fjölmenntu á kynningu á niðurstöðum rannsóknarinnar Ungt fólk 2019 sem haldin var í Hjálmakletti og í Grunnskóla Borgarfjarðar - Kleppjárnsreykjum þriðjudaginn 17. september sl.