Rammaskipulag
Rammaskipulag fyrir Brákarey var kynnt á 5. fundi skipulags- og byggingarnefndar sem haldinn var 1. nóvember 2019. Rammaskipulagið var kynnt á íbúafundi 28. mars 2019.
Rammaskipulag er aðeins grunnur að framtíðarsýn og uppbyggingu og tók skipulags- og byggingarnefndin vel í heildarhugmyndirnar og ákvarðanir fyrir svæðið í heild sinni. Bent skal á að rammaskipulag er ekki bindandi skipulagsgagn.
Nýtt rammaskipulag fyrir Brákarey - sjá hér í pdf.