Fara í efni

Samþykktir og gildistaka skipulagsáætlana

Hér má nálgast upplýsingar um samþykktir sveitarstjórnar og gildistöku þeirra skipulagsáætlana sem hafa fengið samþykki sveitarstjórnar Borgarbyggðar.

Upplýsingarnar varða skipulagsáætlanir sem voru samþykktar frá því í janúar 2021.

Á kortasjá Borgarbyggðar eru allar samþykktar skipulagsáætlanir hjá sveitarfélaginu og á skipulagsvefsjá Skipulagsstofnunar eru allar samþykktar skipulagsáætlanir á landinu öllu.

Eskiholt II, frístundabyggð - Veruleg breyting á deiliskipulagi

 Dagsetning í B-deild: 22.03.2021