Samþykktir og reglur

Á þessari síðu er að finna samþykktir og reglur Borgarbyggðar, flokkaðar eftir sviðum. Þá er í nokkrum tilvikum tenglar inn á lög og reglugerðir sem ríkið hefur sett og tengjast viðkomandi málaflokki.

FJÁRMÁLA- OG STJÓRNSÝSLUSVIÐ

FJÖLSKYLDUSVIÐ

ANNAÐ

UMHVERFIS- OG SKIPULAGSSVIÐ

  • Samþykkt um búfjárhald í Borgarbyggð (Beðið samþykktar ráðuneytis frá janúar 2014 – Ráðuneytið lét gera ákveðnar breytingar sem búið er að færa inn í skjalið sem hér birtist. Ráðuneytið mun senda samþykktina til umsagnar Bændasamtaka Íslands í byrjun febrúar og mun síðan taka hana fyrir aftur.)