Íþrótta- og tómstundafélög

Í Borgarbyggð er boðið upp á fjölbreytt íþrótta- og tómstundastarf sem nær til allra aldurshópa. Í Borgarbyggð starfa mörg íþróttafélög og er öll aðstaða til íþróttaiðkunar til staðar í Borgarbyggð. Hér má finna upplýsingar um félög og deildir sem sinna íþrótta-, æskulýðs- og tómstundastarfi í Borgarbyggð.