Dagforeldrar

Dagforeldrar eru sjálfstæðir verktakar en Fjölskyldusvið Borgarbyggðar hefur umsjón og eftirlit með starfsemi þeirra ásamt því að veita ráðgjöf og upplýsingar til dagforeldra og foreldra. Fræðslunefnd Borgarbyggðar veitir leyfi til gæslu barna í heimahúsum í Borgarbyggð og hefur eftirlit með starfseminni. Til að fá starfsleyfi til daggæslu í heimahúsum þarf að uppfylla ákveðin skilyrði sem er að finna í eftirfarandi gildandi reglum um starfsemi dagforeldra:

Starfandi dagforeldrar í Borgarbyggð

Nafn dagforeldris                    Heimilisfang     Sími             Vinnutími

Enginn starfandi eins og er.

Upplýsingar um dagforeldra veitir sviðsstjóri fjölskyldusviðs í síma 433-7100.