Fara í efni

Fréttir & tilkynningar

Vilt þú hafa áhrif?

Atvinnu-, markaðs og menningar-málanefnd Borgarbyggðar boðar atvinnurekendur til fyrirtækjaþings í Hjálmakletti, þriðjudaginn 25. febrúar n.k, kl. 08:30 – 11:00.
Mannauður

Samstarf menntastofnana í Borgarbyggð

Að frumkvæði fræðslunefndar Borgarbyggðar var haldinn sameiginlegur fundur skólastjórnenda og kennara leikskóla, grunnskóla, tónlistarskóla, menntskóla og háskóla í Borgarbyggð ásamt Símenntunarmiðstöðvar Vesturlands í Landnámssetrinu þann 18. febrúar sl.
Skólastarf

Fulltrúi frá Óðali í Söngvakeppni Samfés í mars

Um 65 ungmenni frá Borgargbyggð fóru á Samvest söngkeppnina sl. janúar sem fór fram að þessu sinni á Akranesi.
Laus störf

Vilt þú vinna með börnum í sumar?

Sumarstörf hjá Borgarbyggð 2020

Framundan í Borgarbyggð

Gott að vita

Fyrir nýja íbúa

Heilsueflandi samfélag

Lausar lóðir

Ljósleiðaravæðing Borgarbyggðar

Sorphirða og endurvinnsla

Sveitarfélag í sókn (myndband)

Halldóra Lóa Þorvaldsdóttir
halldora.thorvaldsdottir@borgarbyggd.is
Silja Eyrún Steingrímsdóttir
silja.steingrimsdottir@borgarbyggd.is
Magnús Smári Snorrason
magnus.snorrason@borgarbyggd.is
Viðtalstímar hjá Byggðarráði Borgarbyggðar
Símatímar
Kl. 13-16
Fimmtudaga
Viðtalstímar
Kl. 13-16
Fimmtudaga
Ráðhús

Skipulags- og byggingarmál

Viðtalstímar hjá skipulags- og byggingafulltrúum Borgarbyggðar:
Símatímar
Kl. 10-11
Þri, mið, fim
Viðtalstímar
Kl. 11-12
Þri, mið, fim
Ráðhús
Borgarvogur og Dílatangi í Borgarnesi
Sveitarstjórn Borgarbyggðar hefur á 192. fundi sínum þann 12.12. 2019, samþykkt að auglýsa eftirfarandi skipulagslýsingu, auglýst er skv. 30. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010:
16. jan 2020
Engjaás í Munaðarnesi í Borgarbyggð
Sveitarstjórn Borgarbyggðar hefur á 193. fundi sínum þann 10.01. 2020, samþykkt að auglýsa eftirfarandi skipulagslýsingu, skv. 40. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010:
13. feb 2020
Fossatún í Borgarbyggð
Sveitarstjórn Borgarbyggðar hefur á 189. fundi sínum þann 10. október 2019, samþykkt að auglýsa eftirfarandi tillögu. Borgarbyggð auglýsir hér með skv. 1. mgr. 43. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 eftirtalda tillögu að breytingu á deiliskipulagi: Fossatún í Borgarbyggð
28. okt 2019
Hraunsnef í Norðurárdal
Sveitarstjórn Borgarbyggðar hefur á 185. fundi sínum þann 13. júní 2019, samþykkt að auglýsa eftirfarandi tillögur. Borgarbyggð auglýsir hér með skv. 1. mgr. 41. gr. og skv. 1.mgr. 30. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 eftirtaldar tillögur:
13. des 2019