13. mars, 2024
Fréttir

Fimmtudaginn 21. mars kl 20 í Logalandi verður boðað til fundar um sorpmál í sveitarfélaginu.

Til fundarins mæta fulltrúar sveitarstjórnar, fulltrúar umhverfis- og landbúnaðarnefndar, starfsmenn skipulags- og umhverfissviðs og Stefán Gíslason umhverfisstjórnunarfræðingur.

Stefán Gíslason mun halda erindi og að því loknu verður opnað fyrir spurningar.

Tengdar fréttir

6. júní, 2023
Fréttir

241. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar

Fundarboð

6. júní, 2023
Fréttir

Umhverfisviðurkenningar – tilnefningar

Umhverfis- og landbúnaðarnefnd veitir árlega viðurkenningar fyrir snyrtilegar og fallegar lóðir og hvetur íbúa til að taka þátt í að gera ásýnd sveitarfélagsins sem besta.