7. mars, 2024
Fréttir
Á næstu vikum mun Íslenska gámafélagið ekki tæma og setja í kjölfarið miða á þau sorpílát sem eru ekki með rétt flokkuðum úrgangi, yfirfull ílát, fullt upp í rennu og spilliefni/lyf/annar hættulegur úrgangur í ílátum.
Íbúar munu sjálfir þurfa að koma þá þessum úrgangi sínum til móttökustöðvar að Sólbakka 12.

 

Tengdar fréttir

6. júní, 2023
Fréttir

241. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar

Fundarboð

6. júní, 2023
Fréttir

Umhverfisviðurkenningar – tilnefningar

Umhverfis- og landbúnaðarnefnd veitir árlega viðurkenningar fyrir snyrtilegar og fallegar lóðir og hvetur íbúa til að taka þátt í að gera ásýnd sveitarfélagsins sem besta.