Fara í efni
Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des

Bilun í tölvupósti

Uppgötvast hefur bilun sem virðist hafa truflað tölvupóstkerfi Borgarbyggðar í síðustu viku.

Bætt starfsumhverfi leikskóla í Borgarbyggð

Sveitarstjórn samþykkti á fundi sínum þann 12. september sl. tillögu fræðslunefndar um að breyta útreikningi á barngildum í leikskólum Borgarbyggðar frá áramótum.

Hver er þín skoðun?

Borgarbyggð hefur ráðist í verkefni, í samstarfi við Capacent, sem miðar að því að bæta þjónustu og skilvirkni á umhverfis- og skipulagssviði sveitarfélagsins og bæta móttöku og vinnslu erinda sem berast sveitarfélaginu.

Ný heimasíða Borgarbyggðar

Á sveitarstjórnarfundi Borgarbyggðar 12. september 2019 var nýr vefur Borgarbyggðar opnaður.

Sex mánaða milliuppgjör

Sex mánaða milliuppgjör fyrir Borgarbyggð var lagt fram á fundi byggðarráðs 5. september sl.
Menning

Safnahúsið:Fyrirlestur um fugla

Sigurjón Einarsson náttúrufræðingur og ljósmyndari heldur fyrirlestur um fugla í Hallsteinssal í Safnahúsi kl. 19.30 fimmtudaginn 12. september n.k.