Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi (SSV) auglýsa eftir umsóknum frá frumkvöðlum og starfandi fyrirtækjum um styrki til að vinna viðskiptaáætlun um nýsköpunarverkefni.
Borgarbyggð styrkir frístundaiðkun barna og ungmenna á aldrinum 6-18 ára með framlagi að upphæð kr. 40.000 á ári. Markmið framlagsins er að hvetja börn og ungmenni til að taka þátt í frístundastarfi
Skólasetning verður í Grunnskóla Borgarfjarðar mánudaginn 24. ágúst 2020. Til að gæta að sóttvörnum verður skipulag með öðrum hætti en venjulega og viljum við biðja um að aðeins einn fullorðinn komi með hverju barni.