Fara í efni

Fundir um vegamál á Vesturlandi - Borgarnes 17. október

Fundir um vegamál á Vesturlandi - Borgarnes 17. október

Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi standa fyrir fundum um vegamál á Vesturlandi.

Á fundunum mun Ólafur Guðmundsson ráðgjafi, sem um árabil hefur annast EuroRap öryggismat á vegakerfinu á Íslandi, kynna úttekt sína og mat á vegum á Vesturlandi. Að kynningu Ólafs lokinni verða umræður um vegamál.

Borgarnes: Hótel B59/Salur ömmu Gógó - fimmtudaginn 17. október kl. 17:00.