Fara í efni

íbúafundur

íbúafundur
Opinn íbúafundur um rekstur og skipulag fræðslumála verður haldinn í Ársal Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri miðvikudaginn 2. september nk. kl 20:00
 
 
 
Dagskrá:
1. Fundarsetning
2. Kynning á ákvörðunum sveitarstjórnar um breytingar á rekstri og skipulagi Grunnskóla Borgarfjarðar Hvanneyrardeild
3. Umræður og fyrirspurnir
 
Sveitarstjórn