Fara í efni

Uppbyggingarsjóður Vesturlands auglýsir eftir umsóknum

Uppbyggingarsjóður Vesturlands auglýsir eftir umsóknum

OPNAÐ HEFUR VERIÐ FYRIR UMSÓKNIR

  • Styrkir til atvinnuþróunar og nýsköpunar
  • Verkefnastyrkir til menningarmála
  • Stofn- og rekstrarstyrkir til menningarmála

RAFRÆN UMSÓKNARGÁTT

Á vef SSV er rafræn umsóknargátt - sjá hér

Kynnið ykkur vel reglur og viðmið varðandi styrkveitingar

AÐSTOÐ VIÐ UMSÓKNIR

Atvinnu- og nýsköpunarverkefni:

  • Ólafur Sveinsson olisv@ssv.is 892-3208
  • Ólöf Guðmundsdóttir olof@ssv.is 898-0247
  • Helga Guðjónsdóttir helga@ssv.is 895-6707

Menningarverkefni:

  • Sigursteinn Sigurðsson sigursteinn@ssv.is 698-8503

Umsóknarfrestur til miðnættis 12. desember 2019

Allar nánari upplýsingar á www.ssv.is