Fara í efni

Útisundlaugin í Borgarnesi lokuð vegna viðgerða 20.-24. október

Útisundlaugin í Borgarnesi lokuð vegna viðgerða 20.-24. október

Tilkynning frá Íþróttamiðstöðinni í Borgarnesi

Útisundlaugin í Borgarnesi verður lokuð vegna viðgerða frá sunnudeginum 20. október til fimmtudagsins 24. október n.k.

Innilaug, heitir pottar og rennibrautir opin líkt og venjulega.

Notendur eru beðnir velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að skapa.

 Forstöðumaður