Fara í efni

Fréttasafn

Jan Mar Mar Maí Maí Júl Júl Ágú Okt Okt Des Des
Covid-19

Aukin þjónusta fyrir aldraða í Borgarbyggð

Í þessari viku mun Borgarbyggð í samstarfi við RKÍ auka þjónustu fyrir aldraða sem þurfa á aðstoð að halda í sveitarfélaginu, sérstaklega þá sem búa í uppsveitum Borgarbyggðar.
Opnunartímar

Stofnanir í Borgarbyggð loka vegna Covid-19

Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið í samræmi við tillögu sóttvarnalæknis að herða reglur samkomubannsins sem hefur verið í gildi frá því á mánudaginn 16. mars s.l.
Heilsueflandi samfélag

Hugað að heilsunni

Nú þegar mikið er rætt um COVID-19 faraldurinn er eðlilegt að margir finni fyrir áhyggjum og jafnvel kvíða yfir ástandinu