Fara í efni

Fréttasafn

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Umhverfið

Raftæki eiga ekki heima í ruslinu

Raftækjaúrgangur hefur aukist mjög á heimsvísu og á Íslandi er áætlað að um 7.200 tonn falli til árlega af raftækjaúrgangi.

Borgarbyggð innleiðir Barnasáttmálann

Mikil eftirvænting ríkti í Borgarbyggð í dag þegar Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra, Bergsteinn Jónsson, framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi, og Magnús Smári Snorrason formaður fræðsluráðs Borgarbyggðar, undirrituðu samstarfssamning um verkefnið Barnvæn sveitarfélög.
Umhverfið

Flokkun í grænu tunnuna

Endurvinnsluferlið er mismunandi milli sveitarfélaga, litur á tunnu og flokkar í tunnu ræðst af þeim farvegi sem þjónustuaðili sveitarfélagsins hefur fyrir endurvinnsluefnið.
Umhverfið

Íslenska Gámafélagið mun sjá um söfnun lífræns úrgangs í Borgarbyggð

Á fundi byggðaráðs Borgarbyggðar þann 27. febrúar 2020 skrifuðu Ólafur Thordersen aðstoðarforstjóri Íslenska gámafélagsins og Lilja Björg Ágústsdóttir sveitarstjóri undir viðauka við sorphirðusamning við Íslenska Gámafélagið. Verður sú ákvörðun lögð fyrir sveitarstjórn þann 12. mars næstkomandi.