31. fundur
30. október 2013 kl. 13:00 - 14:45 í stóra fundarsal í Ráðhúsi
Nefndarmenn
Kristján F. Axelssonformaður
Ólafur Guðmundsson
Egill J. Kristinsson
Þórir Finnsson
Björg Gunnarsdóttirumhverfis- og landbúnaðarfulltrúi
Eiríkur Ólafssonskrifstofustjóri
Fundargerð ritaði:Þórir Finnsson
Dagskrá
1.Fjárhagsáætlun 2014
1310089
Samþykkt var á síðasta fundi afréttarnefndar að fá starfsmenn Borgarbyggðar á fjármálasviði á fund með nefndinni. Til þess að útskýra og ráðleggja, hvernig hægt væri að gera fjárhagsáætlun næsta árs þannig úr garði að hún íþyngdi ekki gjaldendum meira en mögulegt væri. Eiríkur kom með þá hugmynd að umsýsla eigna fjallskilasjóða yrði tekin af þeim en yrði hjá eignarsjóði sveitarfélagsins.
Eiríkur kom með þá hugmynd að umsýsla eigna fjallskilasjóða yrði tekin af þeim en yrði hjá eignarsjóði sveitarfélagsins.