Afréttarnefnd Þverárréttar
Afréttarnefnd Þverárréttarupprekstrar, fundur nr. 15
Dags : 26.07.2002
Fleira ekki tekið fyrir
og fundi slitið kl. 16.30.
Þann 26. júlí boðaði Sigurjón Jóhannsson þjónustufulltrúi Borgarbyggðar nýkjörna afréttarnefnd Þverárréttarupprekstrar til fundar á bæjarskrifstofunni í Borgarnesi og hófst fundurinn kl. 16.00.
aðalfulltrúar: Kristján F. Axelsson
Egill Jóh. Kristinsson
Þórir Finnsson
Egill Jóh. Kristinsson
Þórir Finnsson
Aðalmál fundarins var að nefndin skipti með sér verkum. Formaður var kosinn Kristján Axelsson en ritari var kosinn Þórir Finnsson.
Þessir menn eiga jafnframt sæti í stjórn Upprekstrarfélags Þverárréttar auk Ólafs Guðmundssonar Sámsstöðum, sem er fulltrúi Hvítársíðuhrepps.
Fleira ekki tekið fyrir
og fundi slitið kl. 16.30.
Þórir Finnsson
fundarritari.
fundarritari.