Fara í efni

Félagsmálanefnd

21. fundur 30. apríl 2008 kl. 18:10 - 18:10 Eldri-fundur
Félagsmálanefnd, fundur nr. 21 Dags : 30.04.2008

Fundargerð

21. fundur félagsmálanefndar Borgarbyggðar haldinn miðvikudaginn 30. apríl, 2008, kl. 16:00, að Borgarbraut 14.
 
 
Mættir: Kristín Valgarðsdóttir, Jónína Heiðarsdóttir, Haukur Júlíusson, Ingibjörg Daníelsdóttir og Guðbjörg S. Sigurðardóttir.
 
Auk þess sat fundinn Hjördís Hjartardóttir félagsmálastjóri.
 
 
1. Áframhaldandi umræður um drög að jafnréttisáætlun.
Drögin samþykkt með áorðnum breytingum sem tillaga
að jafnréttisáætlun.
 
2. Umsókn um fjárhagsaðstoð vegna sálfræðimeðferðar.
Samþykkt sjá trúnaðarbók.
 
3. Umsókn um stuðning við barn eftir skóla.
Samþykkt sjá trúnaðarbók.
 
4. Umsókn um fjárhagsaðstoð vegna greiningar hjá sálfræðingi.
Synjað sjá trúnaðarbók.
 
5. Umsókn um fjárhagsaðstoð vegna sálfræðimeðferðar.
Samþykkt sjá trúnaðarbók.
 
6. Lögð fram ársskýrsla fyrir 2007.
Nefndin þakkar góða og skilmerkilega skýrslu.
 
7. Lagðar fram afgreiðslur félagsmálastjóra frá síðasta fundi.
 
 
Fundi slitið kl. 18.00