Fara í efni

Félagsmálanefnd

27. fundur 26. nóvember 2008 kl. 17:49 - 17:49 Eldri-fundur
Félagsmálanefnd, fundur nr. 27 Dags : 26.11.2008

Fundargerð

27. fundur félagsmálanefndar Borgarbyggðar haldinn miðvikudaginn 26. nóvember, 2008, kl. 16:00, að Borgarbraut 14.
 
Mættir: Kristín Valgarðsdóttir, Jónína Heiðarsdóttir, Ingibjörg Daníelsdóttir, Guðbjörg S. Sigurðardóttir, Haukur Júlíusson.
 
Auk þess Hjördís Hjartardóttir félagsmálastjóri sem ritaði fundargerð.
 
 
Dagskrá:
 
1. Umsókn um stuðning á heimili og liðveislu.
Samþykkt sjá trúnaðarbók.
 
2. Umsóknum fjárhagsaðstoð.
Synjað sjá trúnaðarbók.
3. Umsókn um fjárhagsaðstoð v. sálfræðiþjónustu.
Samþykkt sjá trúnaðarbók.
 
4. Umsókn um fjárhagsaðstoð.
Samþykkt sjá trúnaðarbók.
 
5. Umsókn um fjárhagsaðstoð til náms.
Synjað sjá trúnaðarbók.
 
6. Umsókn um fjárhagsaðstoð.
Samþykkt að hluta sjá trúnaðarbók.
 
7. Beiðni um fjárstyrk frá Kvennaathvarfi.
Beiðni um styrk kr. 200.000 hafnað en samþykkt að veita styrk
kr. 100.000 þ.e. það er meira í samræmi við stærð
sveitarfélagsins.
 
 
Fundi slitið 17:45