Fara í efni

Félagsmálanefnd

36. fundur 28. október 2009 kl. 16:00 - 16:00 Eldri-fundur
Félagsmálanefnd, fundur nr. 36 Dags : 28.10.2009
36. fundur félagsmálanefndar Borgarbyggðar haldinn miðvikudaginn 28. október, 2009, kl. 16:00, að Borgarbraut 14.
 
Mættir: Kristín Valgarðsdóttir, Þórvör Embla Guðmundsdóttir, Haukur Júlíusson, Jónína Heiðarsdóttir, Eygló Egilsdóttir.
 
Auk þess sat fundinn Hjördís Hjartardóttir félagsmálastjóri sem ritaði fundargerð.
 
 
1. Lögð fram drög að fjárhagsáætlun.
Félagsmálanefnd leggur til að gjaldskrár verði hækkaðar þannig:
Gjald fyrir heimilishjálp hækki um 70 kr. á klukkustund en tekjuviðmið verði óbreytt. Matarbakkar hækki um kr. 70.
Gjald fyrir ferðaþjónustu hækki um kr. 50, verði kr. 300 á ferð en 250 á afsláttarmiða.
2. Umsókn um fjárhagsaðstoð v. sálfr.aðstoðar.
Samþykkt sjá trúnaðarbók.
3. Lagðar fram afgreiðslur starfsmanna frá síðasta fundi
 
Fundi slitið kl. 17:50