Fara í efni

Félagsmálanefnd

39. fundur 24. febrúar 2010 kl. 16:00 - 16:00 Eldri-fundur
Félagsmálanefnd, fundur nr. 39 Dags : 24.02.2010
Fundargerð
39. fundur félagsmálanefndar Borgarbyggðar haldinn miðvikudaginn 24. febrúar, 2010, kl. 16:00, að Borgarbraut 14.
Mættir: Kristín Valgarðsdóttir, Haukur Júlíusson, Þórvör Embla Guðmundsdóttir, Guðbjörg Sólveig Sigurðardóttir, Jónína Heiðarsdóttir
Auk þess Hjördís Hjartardóttir félagsmálastjóri sem ritaði fundargerð.
 
1.Könnun á kjörum kynjanna hjá Borgarbyggð.
Lagðar fram niðurstöður könnunar á kjörum kynjanna í desember 2009.
Félagsmálanefnd fagnar því að dregið hafa saman með kynjunum í launalegu tilliti.
 
2. Lögð fram beiðni frá byggðaráði um umsögn vegna tillagna um að breyta sal á efstu hæð Borgarbraut 65a í íbúðir.
Nefndin mælir með tillögu 1, þ.e. að gerðar verði tvær íbúðir en bendir á að endurskoða þarf stærð baðherbergis í minni íbúðinni (íbúð 0602 ). Mikilvægt er að íbúðirnar mæti þörfum m.a. hreyfihamlaðra og þar skiptir stærð baðherbergis miklu máli.
 
3. Umsókn um fjárhagsaðstoð vegna fasteignagjalda.
Synjað sjá trúnaðarbók.
 
4. Umsókn um fjárhagsaðstoð vegna sálfræðiþjónustu.
Samþykkt sjá trúnaðarbók.
 
5.Umsókn um fjárhagsaðstoð vegna sálfræðiþjónustu
Samþykkt sjá trúnaðarbók.
 
Haukur Júlíusson fór af fundi.
 
6.Umsókn um fjárhagsaðstoð vegna sálfræðiþjónustu
Samþykkt sjá trúnaðarbók.
 
7. Umsókn um fjárhagsaðstoð vegna sálfræðiþjónustu
Samþykkt sjá trúnaðarbók.
 
8. Áfrýjun á synjun á sérstökum húsaleigubótum
Sjá trúnaðarbók.
 
9.Umsókn um leyfi til dagvistunar á einkaheimili.
Helga Sif Andrésdóttir, kt. 010383-4209, og Stefán Ingi Ólafsson, kt. 180578-5289 sækja um leyfi til dagvistunar á einkaheimili.
Samþykkt. Leyfið er til 6 mánaða og gildir fyir 4 börn.
 
10. Lagðar fram afgreiðslur starfsmanna frá síðasta fundi
 
Fundi slitið 18:10