Fara í efni

Félagsmálanefnd

40. fundur 31. mars 2010 kl. 16:00 - 16:00 Eldri-fundur
Félagsmálanefnd, fundur nr. 40 Dags : 31.03.2010
40. fundur félagsmálanefndar Borgarbyggðar haldinn miðvikudaginn 31. mars, 2010, kl. 16:00, að Borgarbraut 14.
Mættir: Kristín Valgarðsdóttir, Jónína Heiðarsdóttir, Guðbjörg S. Sigurðardóttir, Þórvör Embla Guðmundsdóttir og Haukur Júlíusson.
Auk þess sat fundinn Hjördís Hjartardóttir félagsmálastjóri sem ritaði fundargerð.
 
 
 
1. Flutningur málefna fatlaðra til sveitarfélaga.
2. Umsókn um fjárhagsaðstoð vegna fasteignagjalda.
Samþykkt sjá trúnaðarbók.
 
3. Umsókn um fjárhagsaðstoð vegna sálfræðiþjónustu.
Samþykkt sjá trúnaðarbók.
 
4. Umsókn um fjárhagsaðstoð vegna sálfræðiþjónustu.
Samþykkt sjá trúnaðarbók.
 
5. Umsókn um fjárhagsaðstoð til greiðslu leikskólagjalda
Samþykkt sjá trúnaðarbók.
 
6. Erindi þar sem óskað er eftir að ekki sé tekið mið af sambúð við afgreiðslu fjárhagsaðstoðar né heldur við afgreiðslu húsaleigubóta.
Synjað sjá trúnaðarbók.
 
7. Umsókn um leyfi til dagvistunar á einkaheimili.
Samþykkt að veita Guðrúnu Kristjánsdóttir, kt. 020151-2269, Ferjubakka, leyfi til dagvistunar barna á einkaheimili. Leyfið gildir fyrir 4 börn og er til 4 ára.
.
Guðbjörg Sigurðardóttir vék af fundi.
 
8. Lagðar fram afgreiðslur starfsmanna frá síðasta fundi.
 
9. Önnur mál.
 
 
 
Fundi slitið kl. 17:30