Fara í efni

Félagsmálanefnd

41. fundur 28. apríl 2010 kl. 16:00 - 16:00 Eldri-fundur
Félagsmálanefnd, fundur nr. 41 Dags : 28.04.2010
Fundargerð
41. fundur félagsmálanefndar Borgarbyggðar haldinn miðvikudaginn 28. apríl, 2010, kl. 16:00, að Borgarbraut 14.
Mættir: Kristín Valgarðsdóttir, Jónína Heiðarsdóttir, Þórvör Embla Guðmundsdóttir, Haukur Júlíusson og Svava Kristjánsdóttir.
 
Auk þess sat fundinn Hjördís Hjartardóttir félagsmálastjóri sem ritaði fundargerð.
 
 
 
Dagskrá:
 
1. Umsókn um fjárhagsaðstoð vegna náms.
Synjað sjá trúnaðarbók.
 
2. Lögð fram samantekt um afgreiðslur starfsmanna frá síðasta fundi.
 
 
 
Fundi slitið 16:50