Fara í efni

Félagsmálanefnd

106. fundur 02. október 2001 kl. 09:00 - 09:00 Eldri-fundur
Félagsmálanefnd, fundur nr. 106 Dags : 02.10.2001
Fundur var haldinn í félagsmálanefnd Borgarbyggðar þriðjudaginn 2. október 2001 að Borgarbraut 11 og hófst kl. 9.°°
Mætt voru:
aðalfulltrúar: Sigrún Símonardóttir
Ingveldur H. Ingibergsdóttir
Kristín M.Valgarðsdóttir
varafulltrúar: Hálfdán Helgason
Sveinbjörg Stefánsdóttir
félagsmálastjóri: Hjördís Hjartardóttir
Dagskrá:
1. Umsókn um stuðningsfjölskyldu.
Fært í trúnaðarmálabók. Samþykkt.
2. Umsókn um leyfi til dagvistunar á einkaheimili.
Birna Jóhannsdóttir kt. 260938-3989 Böðvarsgötu 10, sækir um leyfi til daggæslu fjögurra barna á einkaheimili. Samþykkt að veita henni leyfi til 1 árs.
3. Umsókn um styrk vegna ferðaþjónustu fatlaðra.
Fært í trúnaðarmálabók. Samþykkt.
4. Lögð fram samantekt um afgreiðslu félagsmálastjóra.
Hjördís lagði fram samantekt um afgreiðslur félagsmálastjóra frá 18. september.
5. Önnur mál.
1. Lagt fram boð á Landsfund jafnréttisnefnda haldinn á Hvolsvelli 19.-20. október 2001. Hjördís mun mæta á fundinn fyrir hönd nefndarinnar.
2. Lagt fram boð á lokaráðstefnu ESB-verkefnisins Hið gullna jafnvægi, samstarfsverkefni Reykjavíkurborgar og Gallup sem haldin verður í Súlnasal Hótel Sögu 5.október 2001.

Fundi slitið kl. 10.30.
Kristín M. Valgarðsdóttir,
fundarritari.