Fara í efni

Félagsmálanefnd

107. fundur 16. október 2001 kl. 09:00 - 09:00 Eldri-fundur
Félagsmálanefnd, fundur nr. 107 Dags : 16.10.2001
Fundur var haldinn í félagsmálanefnd Borgarbyggðar þriðjudaginn 16. október 2001 að Borgarbraut 11 og hófst kl. 9.°°
Mætt voru:
aðalfulltrúar:Sigrún Símonardóttir
Ingveldur H. Ingibergsdóttir
Kristín M.Valgarðsdóttir
Birgir Hauksson
varafulltrúi:Sveinbjörg Stefánsdóttir
félagsmálastjóri: Hjördís Hjartardóttir
Dagskrá:
1. Umsókn um liðveislu.
Fært í trúnaðarmálabók. Samþykkt.
2. Umsókn um fjárhagsaðstoð.
Fært í trúnaðarmálabók. Samþykkt.
3. Umsókn um fjárhagsaðstoð
Fært í trúnaðarmálabók. Hafnað.
4. Lögð fram samantekt um afgreiðslu félagsmálastjóra.
Félagsmálastjóri lagði fram samantekt um afgreiðslu mála frá 2. október.
Fundi slitið kl. 10.00.
Kristín M. Valgarðsdóttir,
fundarritari.