Fara í efni

Félagsmálanefnd

125. fundur 10. desember 2002 kl. 09:30 - 09:30 Eldri-fundur
Félagsmálanefnd, fundur nr. 125 Dags : 10.12.2002
Fundur var haldinn í félagsmálanefnd Borgarbyggðar þriðjudaginn 10. desember 2002 kl. 9.3o að Borgarbraut 11
 
Mætt voru:
aðalfulltrúar: Sigrún Símonardóttir
Ingiveldur Ingibergsdóttir
Guðrún Vala Elísdóttir
félagsmálastjóri: Hjördís Hjartardóttir
 
1. Umsókn um fjárhagsaðstoð.
Sjá trúnaðarmálabók.
 
2. Umsókn um fjárhagsaðstoð.
Sjá trúnaðarmálabók.
 
3. Umsókn um fjárhagsaðstoð.
Skráð í trúnaðarmálabók.
 
4. Umsókn um fjárhagsaðstoð.
Samþykkt, skráð í trúnaðarmálabók.
 
5. Önnur mál.
Félag sam- og tvíkynhneigðra stúdenta FSS óskar eftir að Borgarbyggð styrki starfsemi félagsins um 5.000 kr.
Hafnað.

Fleira ekki gert.

Fundi slitið kl. 11.15
 
Guðrún Vala Elísdóttir
fundarritari.