Fara í efni

Félagsmálanefnd

145. fundur 01. mars 2004 kl. 09:30 - 09:30 Eldri-fundur
Félagsmálanefnd, fundur nr. 145 Dags : 01.03.2004
Fundur var haldinn í félagsmálanefnd Borgarbyggðar mánudaginn 01. mars 2004 kl. 09:30 að Borgarbraut 11.
 
Mættar voru:
aðalfulltrúar: Sigrún Símonardóttir
Guðrún Vala Elísdóttir
Ingveldur Ingibergsdóttir
Eygló Egilsdóttir
Kristín Valgarðsdóttir
félagsmálastjóri: Hjördís Hjartardóttir

1. Staðfesting á afgreiðslu símafundar á umsókn um viðbótarlán.
Samþykkt.
 
2. Umsókn um viðbótarlán.
Samþykkt.
 
3. Sjö umsóknir um liðveislu.
Skráð í trúnaðarmálabók.
 
4. Umsögn um drög að reglugerð um daggæslu barna í heimahúsum.
Varðandi hámarksfjölda barna þykir nefndinni eðlilegt að taka mið af aldri barna sbr. reglugerð um leikskóla.
 
5. Lögð fram samantekt um afgreiðslur félagsmálastjóra frá síðasta fundi.
 
6. Önnur mál.
a) Lögð fram ársskýrsla Fjölskyldusviðs Borgarbyggðar 2003.
b) Lögð fram dagskrárkynning á ráðstefnunni Menning, umgjörð, umhyggja, sem haldin er á Akureyri þann 5. mars n.k.
c) Lögð fram til kynningar dagskrá ráðstefnu sem haldin verður í Dublin 16. – 18. júní n.k. Ráðstefnan er um bætta félagsþjónustu í stækkaðri Evrópu.
 
Fundi slitið kl. 11,oo.