Fara í efni

Félagsmálanefnd

156. fundur 11. október 2004 kl. 09:30 - 09:30 Eldri-fundur
Félagsmálanefnd, fundur nr. 156 Dags : 11.10.2004
Fundur var haldinn í félagsmálanefnd Borgarbyggðar mánudaginn 11. október 2004 kl. 9:30 að Borgarbraut 11.
Mætt voru:
aðalfulltrúar:
Kristín Valgarðsdóttir
Eygló Lind Egilsdóttir
Sigrún Símonardóttir
Ingveldur Ingibergsdóttir
Guðrún Vala Elísd.
félagsmálastjóri: Hjördís Hjartardóttir
1. Umsókn um niðurfellingu húsaleigu.
Beiðni hafnað.
2. Umsókn um fjárhagsaðstoð.
Afgreiðslu frestað, félagsmálastjóra falið að ræða við viðkomandi.
3. Kostnaðaráætlun vegna sérstakra húsaleigubóta.
Lagður fram útreikningur á kostnaði vegna sérstakra húsaleigubóta. Félagsmálastjóra falið að vinna drög að reglum um sérstakar húsaleigubætur á almennum markaði þar sem sérstakir félagslegir erfiðleikar eru fyrir hendi.
4. Viðbótarlán – umsókn um viðbótarlánsheimild.
Félagsmálastjóra falið að sækja um 5 milljónir til viðbótarlána.
 
5. Fjárhagsáætlun.
Rætt um fjárhagsáætlun.
6. Jafnréttismál.
Miklar umræður um jafnréttismál og því beint til bæjarstjórnar að hafa jafnréttisáætlun Borgarbyggðar til hliðsjónar við gerð fjárhagsáætlunar.
 
7. Önnur mál. Lagt fram tilboð um námskeið um “Kópavogsmódelið” (félagsstarf aldraðra ).
 
Fundi slitið kl. 11:30