Fara í efni

Félagsmálanefnd

161. fundur 07. mars 2005 kl. 09:30 - 09:30 Eldri-fundur
Félagsmálanefnd, fundur nr. 161 Dags : 07.03.2005
Fundur var haldinn í félagsmálanefnd Borgarbyggðar mánudaginn 7. mars 2005, kl. 09.30 að Borgarbraut 11.
Mættar: Sigrún Símonardóttir, Ingveldur Ingibergsdóttir, Kristín Valgarðsdóttir, Sveinbjörg Stefánsdóttir og Guðrún Vala Elísdóttir. Auk þess sat fundinn Hjördís Hjartardóttir félagsmálastjóri.
1. Umsókn um fjárhagsaðstoð. Samþykkt.
2. Umsókn um fjárhagsaðstoð. Synjað, sjá trúnaðarmálabók.
3. Lögð fram samantekt um afgreiðslur félagsmálastjóra frá síðasta fundi.
4. Jafnréttismál. Félagsmálastjóri sagði frá Landsfundi jafnréttisnefnda sem haldinn verður á Akureyri 6. og 7. maí n.k. Lagt er til að a.m.k 2-3 fulltrúar félagsmálanefndar fari á fundinn.
Fundi slitið 10:20