Fara í efni

Fjallskilanefnd Kolbeinsstaðahrepps

6. fundur 25. október 2007 kl. 20:00 - 20:00 Eldri-fundur
Fjallskilanefnd Kolbeinsstaðahrepps, fundur nr. 6 Dags : 25.10.2007
Fimmtudaginn 25 október 2007 kom fjallskilanefnd Kolbeinsstaðarhrepps saman á
Heggstöðum mættir voru Ásbjörn Pálsson, Albert Guðmundsson og
Sigurður Hallbjörnsson.
  1. Kostnaður vegna fjallskila: Farið var yfir þann kostnað sem fallið hefur á fjallskilanefnd. Og rúmast hann innan fjárhagsáætlunar.
 
  1. Fjárhagsáætlun: Gerð var fjárhagsáætlun fyrir árið 2008 sem fylgir með fundargerð
og er heildarkostnaður 324.956 kr.
 
  1. Akstur: Sigurður 300 km Albert 37 km og Ásbjörn 37 km
 
 
 
 
Ekki fleira tekið fyrir
 
Ásbjörn Pálsson