Fara í efni

Fjallskilanefnd Kolbeinsstaðahrepps

9. fundur 01. september 2010 kl. 15:10 - 15:10 Eldri-fundur
Fjallskilanefnd Kolbeinsstaðahrepps, fundur nr. 9 Dags : 01.09.2010
FUNDARGERÐ
Fjallskilanefnd Kolbeinsstaðahrepps
Miðvikudagin 1. sept. 2010 kom fjallskilanefnd Kolbeinsstaðahrepps saman í Krossholti til að jafna niður fjallskilum.
Allir aðalmenn voru mættir.
Lagt var á 6143 kindur 49 dagsverk og eru 125 kindur í dagsverkinu dagsverkið er metið á 8.000 kr. og skulu menn greiða það í fjallskilasjóð fyrir 1. des 2010.
Fjallskilanefnd lýsir óánægju með breytingar á smalamensku í Bakkamúla þar sem eldra fyrirkomulag hefur reynst ágætlega.
Fleira ekki tekið fyrir.
Fundargerð lesin upp og samþykkt.
Albert Guðmundsson ritari.