Fara í efni

Fjallskilanefnd Kolbeinsstaðahrepps

22. fundur 29. ágúst 2016 kl. 21:00 - 23:00 í Hallkelsstaðahlíð
Nefndarmenn
  • Jónas Jóhannesson formaður
  • Ásbjörn Pálsson aðalmaður
  • Sigrún Ólafsdóttir aðalmaður
Fundargerð ritaði: Sigrún Ólafsdóttir
Dagskrá

1.Fjallskil 2016

1612011

Jafnað var niður fjallskilum.
Dagsverkin voru 72 og 85 kindur í dagsverkinu. Fjallskilagjald pr. kind er kr 176.- Heildar fjöldi fjár er 6155.
Ákveðið var að dagsverkið væri metið á kr 15.000.-

Fundi slitið - kl. 23:00.