Fara í efni

Tómstundanefnd Borgarbyggðar

125. fundur 12. október 2005 kl. 17:00 - 17:00 Eldri-fundur
Tómstundanefnd, fundur nr. 125 Dags : 12.10.2005
Fundur var haldinn í Tómstundanefnd Borgarbyggðar á Golfhótelinu Hamri 12.10. 2005 kl. 17,oo.
 
 
Mætt voru:
Aðalfulltrúar:Sóley Sigurþórsdóttir formaður
Þórhildur Þorsteinsdóttir
Ari Björnsson
Jóhanna Erla Jónsdóttir
Íþrótta- og
æskulýðsfulltr. Indriði Jósafatsson
 
Sóley setti fund.
 
1. Fjárhagsáætlun 2006 – Starfsáætlun.
Unnið að Starfsáætlun fyrir árið 2006. Umræður þar sem allir tóku til máls. M.a. farið yfir opnunartíma, stöðugildi, þjónustu, tekjumöguleika og verðlagningu í íþróttamiðstöðinni. Íþrótta- og æskulýðsfulltrúa falið að reikna út launaliði fyrir næsta fund.
 
 
 
Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 21;00
Ari Björnsson (sign)