Fara í efni

Tilkynning vegna framkvæmda við gatnagerð í Bjargslandi

Tilkynning vegna framkvæmda við gatnagerð í Bjargslandi

Loka þarf Hrafnakletti, skammt fyrir ofan Kaupfélag Borgfirðinga og Húsasmiðjuna að Fjölukletti í dag, 12. maí kl. 13:00.

Opnað verður fyrir umferð að nýju á morgun, 13. maí kl. 14:00.

Íbúar eru beðnir velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.