Fara í efni

Fréttir

Rekstur Borgarbyggðar gekk vel á fyrri hluta árs

Árshlutauppgjör Borgarbyggðar fyrstu sex mánuði ársins var kynnt í byggðarráði í gær. Rekstur Borgarbyggðar gekk vel og batnaði afkoman talsvert á milli ára. Afkoma A-hluta fyrir fjármagnsliði batnaði um 190 m.kr. milli ára og var jákvæð um 29 m.kr. Að frádregnum fjármagnsliðum var rekstrarniðurstaðan neikvæð um 23 m.kr. sem skýrist af hækkun verðtryggðra lána.

Námskeið fyrir foreldra barna með kvíða

Haust 2023

Viðbrögð vegna gruns um myglu í húsnæði Grunnskólans í Borgarnesi

Í síðustu viku var tekin ákvörðun um að loka bekkjarstofum í Grunnskólanum í Borgarnesi vegna gruns um myglu.

Vel heppnaður íbúafundur vegna Aðalskipulags Borgarbyggðar

Á íbúafundi 12. september vegna endurskoðunar Aðalskipulags Borgarbyggðar 2025-2037 fóru sérfræðingar frá Eflu yfir hvað skipulags- og matslýsing felur í sér, stöðu verkefnis og tímalínu þess, flokkun á vegum í náttúru Íslands og á landbúnaðarlandi, hvar er hægt að koma með ábendingar og athugasemdir og að lokum kynnt breyting á skilmálum er varðar landbúnaðarland í núverandi aðalskipulags.

Framundan í Borgarbyggð

Samfélagsleg verkefni

Heilsueflandi samfélag

Barnvænt sveitarfélag

Barnapakki Borgarbyggðar

Umhverfisviðurkenningar

Grænfáninn - skólar á grænni grein

Ласкаво просимо в Боргабігд - Upplýsingar á úkraínsku

Skipulags- og byggingarmál

Viðtalstímar hjá skipulags- og byggingafulltrúum Borgarbyggðar:
Símatímar
Kl. 09:30 - 11:30
Mán, Mið, Fim
Viðtalstímar
Kl. 09:30-11:30
Mán, Mið, Fim
Panta tíma fyrir fram