Tilkynningar
Fréttir
Umhverfið
Umhverfisviðurkenningar - tilnefningar
Umhverfis- og landbúnaðarnefnd veitir árlega viðurkenningar fyrir snyrtilegar og fallegar lóðir og hvetur íbúa til að taka þátt í að gera ásýnd sveitarfélagsins sem besta.
07. júlí, 2022
Opið fyrir umsóknir í tónlistarnám
Öflugt tónlistarnám fer fram á vegum Tónlistarskóla Borgarfjarðar og hægt að stunda nám á mörg hljóðfæri auk forskóla fyrir tvo elstu árganga í leikskóla, söngnáms og söngleikjadeildar. Næsta vetur mun skólinn líka bjóða upp nýjung og er það nám sem nefnt hefur verið “Stúdíóið sem hljóðfæri”. Þar munu nemendur kynnast nýtingu tölvutengdrar tækni til skapa og vinna tónlist.
12. ágúst, 2022
Samþykktar breytingar á skipuriti Borgarbyggðar
Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti á fundi sínum fimmtudaginn 11. ágúst sl. breytingar á skipuriti Borgarbyggðar.
12. ágúst, 2022
Allar skipulagsumsóknir orðnar rafrænar
Vakin er athygli á því að nú geta íbúar og aðrir viðskiptavinir nýtt stafrænar leiðir til þess að leggja inn allar umsóknir sem varða skipulagsmál eða sent fyrirspurnir á skipulagsfulltrúa Borgarbyggðar inni á þjónustugátt sveitarfélagsins.
11. ágúst, 2022
Framundan í Borgarbyggð
Samfélagsleg verkefni
Skipulags- og byggingarmál
Viðtalstímar hjá skipulags- og byggingafulltrúum Borgarbyggðar:
Viðtalstímar
Kl. 09:30-11:30
Mán, Mið, Fim
Panta tíma fyrir fram