Tilkynningar
Fréttir
Borgarbyggð gerir samstarfssamning við Símenntun á Vesturlandi
Borgarbyggð hefur gert samning við Símenntun á Vesturlandi um þjónustu á innleiðingu fræðsluáætlunar, gerð nýliðafræðslu og rafrænnar fæðslu á kennslukerfi fyrir Borgarbyggð.
30. mars, 2023
Árshátíð Grunnskólans í Borgarnesi 30. mars nk.
Árshátíð Grunnskólans í Borgarnesi fer fram fimmtudaginn 30. mars nk. í Hjálmakletti, mennta- og menningarhúsi Borgarbyggðar.
29. mars, 2023
Barnamenningarhátíðin OK fer fram í maí nk.
Barnamenningarhátíðin OK verður haldin dagana 8.-13.maí næstkomandi. Hátíðin fer milli svæða með stuðningi SSV og er nú haldin í Borgarfirði og nágrenni.
27. mars, 2023
Myndasýning í Safnahúsi Borgarfjarðar
Fram að páskum verður myndasýning aðgengileg fyrir gesti Safnahússins.
23. mars, 2023
Framundan í Borgarbyggð
Samfélagsleg verkefni
Skipulags- og byggingarmál
Viðtalstímar hjá skipulags- og byggingafulltrúum Borgarbyggðar:
Viðtalstímar
Kl. 09:30-11:30
Mán, Mið, Fim
Panta tíma fyrir fram