Fara í efni

Fréttir

Könnun um tækifæri til nýsköpunar á Vesturlandi

SSV, Nývest og Gleipnir – nýsköpunar- og þróunarsetur á Vesturlandi bjóða öllum íbúum Vesturlands að taka þátt í könnun um tækifæri til nýsköpunar á Vesturlandi.

Sögutorgin - segðu sögu eða komdu með tillögu

Fyrirtækið Alternance sem hefur yfirumsjón með verkefninu Sögutorgin óska eftir þátttöku í spurningakönnun um Sögutorgin í miðbæ Borgarness.

Vel heppnaður íbúafundur um sorpflokkun

Í síðusu viku stóð Íslenska gámafélagið fyrir íbúafundi um flokkun og innleiðingu fjórðu tunnunar í Borgarbyggð. Óhætt er að segja að fundurinn var vel sóttur og fjölmargir horfðu á fundinn í streymi.

Áhrif verkfalls á starfsemi Borgarbyggðar

Að öllu óbreyttu er hluti starfsfólks sveitarfélagsins á leið í verkfall. Áhrifin munu ná til félagsmanna Kjalar sem starfa í íþróttamannvirkjum, leikskólum og í ráðhúsinu.

Framundan í Borgarbyggð

Samfélagsleg verkefni

Heilsueflandi samfélag

Barnvænt sveitarfélag

Barnapakki Borgarbyggðar

Umhverfisviðurkenningar

Grænfáninn - skólar á grænni grein

Ласкаво просимо в Боргабігд - Upplýsingar á úkraínsku

Skipulags- og byggingarmál

Viðtalstímar hjá skipulags- og byggingafulltrúum Borgarbyggðar:
Símatímar
Kl. 09:30 - 11:30
Mán, Mið, Fim
Viðtalstímar
Kl. 09:30-11:30
Mán, Mið, Fim
Panta tíma fyrir fram