Fara í efni

Fréttir & tilkynningar

Veist þú um jólaviðburð í Borgarbyggð?

Borgarbyggð óskar eftir ábendingum um aðventu- og jólaviðburði í sveitarfélaginu.

Fyrri umræða um fjárhagsáætlun 2020 – 2023

Fjárhagsáætlun Borgarbyggðar fyrir árin 2020 – 2023 var lögð fram til fyrri umræðu á fundi sveitarstjórnar fimmtudaginn 14. nóvember sl.
Skipulagsmál

Kortasjáin– upplýsingar

Ýmsar upplýsingar má nálgast á Kortasjá Borgarbyggðar, vefur sem rekinn er af Loftmyndum ehf.
Menning

Þorsteinsvaka í Landnámssetri

Það var húsfyllir í gær í Landnámssetri á Þorsteinsvöku, ljóða- og sagnakvöldi um Þorstein frá Hamri.

Framundan í Borgarbyggð

Allir viðburðir

Gott að vita

Fyrir nýja íbúa

Heilsueflandi samfélag

Lausar lóðir

Ljósleiðaravæðing Borgarbyggðar

Sorphirða og endurvinnsla

Sveitarfélag í sókn (myndband)

Skipulags- og byggingarmál

Viðtalstímar hjá skipulags- og byggingafulltrúum Borgarbyggðar:
Símatímar
Kl. 10-11
Þri, mið, fim
Viðtalstímar
Kl. 11-12
Þri, mið, fim
Ráðhús
Fossatún í Borgarbyggð
Sveitarstjórn Borgarbyggðar hefur á 189. fundi sínum þann 10. október 2019, samþykkt að auglýsa eftirfarandi tillögu. Borgarbyggð auglýsir hér með skv. 1. mgr. 43. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 eftirtalda tillögu að breytingu á deiliskipulagi: Fossatún í Borgarbyggð
28. okt 2019
Iðunnarstaðir í Lundarreykjadal
Sveitarstjórn Borgarbyggðar hefur á 178. fundi sínum þann 13. desember 2018, samþykkt að auglýsa eftirfarandi tillögu: Iðunnarstaðir í Lundarreykjadal
16. júl 2019