Tilkynningar
Fréttir
Opið hús á Hnoðrabóli 27. maí nk.
Skólahúsnæði Hnoðrabóls að Kleppjárnsreykjum var tekið í notkun áramótin 2020 - 2021, en vegna heimsfaraldurs var formlegri opnun frestað.
19. maí, 2022
Minningarrjóður Friðriks Þorvaldsonar
Í rjóðri í Skallagrímsgarði stendur minnismerki um Friðrik Þorvaldsson sem reist var árið 1996.
19. maí, 2022
Menning
Listasafn Borgarness fær listaverkagjöf
Fyrr í mánuðinum fékk Listasafn Borgarness listaverkagjöf frá Íslandsbanka. Um er að ræða listaverkin, Við Breiðafjörð, eftir Svein Þórarinsson og verk eftir Ásgrím Jónsson.
18. maí, 2022
Alþjóðlegi safnadagurinn 18. maí
Söfn hafa mátt og getu til þess að breyta heiminum. Sem einstakir staðir til uppgötvana fræða þau okkur jafnt um fortíðina og opna hug okkar gagnvart nýjum hugmyndum – sem hvort tveggja gerir okkur fært að leggja grunn að betri framtíð.
17. maí, 2022
Framundan í Borgarbyggð
Samfélagsleg verkefni
Skipulags- og byggingarmál
Viðtalstímar hjá skipulags- og byggingafulltrúum Borgarbyggðar:
Viðtalstímar
Kl. 09:30-11:30
Mán, Mið, Fim
Panta tíma fyrir fram