Fara í efni
  • Upplýsingar um COVID-19 veiruna I Information about the Covid- 19 virus

    Lesa meira

Fréttir & tilkynningar

Til fasteignaeigenda í Borgarbyggð

Lokið er álagningu fasteignagjalda í Borgarbyggð árið 2021.

Stofnfundur félag hinsegin fólks á Vesturlandi 11. febrúar n.k.

Árið 2020 fékk verkefnið „Hinsegin Borgarbyggð“ styrk úr Uppbyggingarsjóði Vesturlands en verkefnið gengur út á að halda Gleðigöngu í Borgarnesi sem var fyrirhuguð sumarið 2020. En eins og svo mörg verkefni fór Gleðigangan á ís vegna heimsfaraldursins.
Útboð

Tilboð í rekstur tjaldsvæða

Borgarbyggð óskar eftir rekstraraðila/-um til að sinna tjaldsvæðum í Borgarnesi og Varmalandi. Óskað er tilboða í rekstur tjaldsvæðisins í Borgarnesi til tveggja ára 2021 og 2022, með möguleika á framlengingu tvisvar sinnum í eitt ár, og rekstur tjaldsvæðisins á Varmalandi til fjögurra ára 2021-2024. Þeir sem hafa áhuga á að fá send verðfyrirspurnargögn, sér að kostnaðarlausu, sendi beiðni þess efnis á netfangið borgarbyggd@borgarbyggd.is

Yfirlýsing frá Borgarbyggð vegna rakaskemmda í Ráðhúsi

Í lok síðasta árs skilaði verkfræðistofan EFLA skýrslu vegna úttektar á neðstu hæð Ráðhússins með það að markmiði að meta núverandi ástand á ytra byrði hússins og kanna innvist, þar á meðal athuga hvort rakavandamál væru til staðar

Samfélagsleg verkefni

Heilsueflandi samfélag

Barnvænt sveitarfélag

Barnapakki Borgarbyggðar

Umhverfisviðurkenningar

Halldóra Lóa Þorvaldsdóttir
halldora.thorvaldsdottir@borgarbyggd.is
Lilja Björg Ágústsdóttir
lilja.agustsdottir@borgarbyggd.is
Magnús Smári Snorrason
magnus.snorrason@borgarbyggd.is
Guðveig Eyglóardóttir
gudveig.eygloardottir@borgarbyggd.is
Viðtalstímar hjá Byggðarráði Borgarbyggðar
Símatímar
Kl. 13-16
Fimmtudaga
Viðtalstímar
Kl. 13-16
Fimmtudaga
Ráðhús

Skipulags- og byggingarmál

Viðtalstímar hjá skipulags- og byggingafulltrúum Borgarbyggðar:
Símatímar
Kl. 09:30 - 11:30
Mán, Þri, Mið, Fim
Viðtalstímar
Kl. 09:30-11:30
Mán, Þri, Mið, Fim
Ráðhús
Endurskoðun á Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010 - 2022, verkefnalýsing
Sveitarstjórn Borgarbyggðar hefur á 199. fundi sínum þann 11.06.2020, samþykkt að auglýsa eftirfarandi, skv. 30 gr. Skipulagslaga nr. 123/2010.
18. jún 2020
Vörðuholt
Sveitarstjórn Borgarbyggðar hefur á 199. fundi sínum þann 11.06.2020, samþykkt að auglýsa eftirfarandi, skv. 30 og 40 gr. Skipulagslaga nr. 123/2010.
18. jún 2020
Húsafell
Sveitarstjórn Borgarbyggðar hefur á 199. fundi sínum þann 11.06.2020, samþykkt að auglýsa eftirfarandi, skv. 30 og 40 gr. Skipulagslaga nr. 123/2010
18. jún 2020
Ytri- Skeljabrekka
Sveitarstjórn Borgarbyggðar hefur á 197. fundi sínum þann 08.04.2020, samþykkt að auglýsa eftirfarandi, skv. 31 gr. Skipulagslaga nr. 123/2010.
18. jún 2020