28. febrúar, 2024
Fréttir

Verkefnahópur um óformlegar sameiningarviðræður Borgarbyggðar og Skorradalshrepps boðar til íbúafunda í því skyni að eiga samráð við íbúa varðandi mögulegrar sameiningu sveitarfélaganna m.a. út frá styrkleikum, áskorunum og framtíðarsýn íbúa.

Fundirnir fara fram þann 28. febrúar næstkomandi

í Hjálmakletti, Borgarnesi kl. 17:00 – 19:00 fyrir íbúa Borgarbyggðar

Í félagsheimilinu Brún kl. 20:00 – 22:00 fyrir íbúa Skorradalshrepps

Fundirnir verða einnig í beinu streymi hér og verður hægt að senda ábendingar og fyrirspurnir í gegn um Slido.

Sjá nánar viðburð hér

Tengdar fréttir

6. júní, 2023
Fréttir

241. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar

Fundarboð

6. júní, 2023
Fréttir

Umhverfisviðurkenningar – tilnefningar

Umhverfis- og landbúnaðarnefnd veitir árlega viðurkenningar fyrir snyrtilegar og fallegar lóðir og hvetur íbúa til að taka þátt í að gera ásýnd sveitarfélagsins sem besta.