Fara í efni

Fréttir

241. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar

Fundarboð

Umhverfisviðurkenningar - tilnefningar

Umhverfis- og landbúnaðarnefnd veitir árlega viðurkenningar fyrir snyrtilegar og fallegar lóðir og hvetur íbúa til að taka þátt í að gera ásýnd sveitarfélagsins sem besta.

Borgarbyggð veitir viðurkenningar fyrir starfsaldur

Starfsfólk Borgarbyggðar fékk viðurkenningu fyrir starfsaldur á árshátíð sveitarfélagsins í mars sl., alls 28 einstaklingar. Þetta er í fyrsta sinn sem slíkar viðurkenningar eru veittar hjá Borgarbyggð og verður hér eftir fastur liður ár hvert.

Könnun um tækifæri til nýsköpunar á Vesturlandi

SSV, Nývest og Gleipnir – nýsköpunar- og þróunarsetur á Vesturlandi bjóða öllum íbúum Vesturlands að taka þátt í könnun um tækifæri til nýsköpunar á Vesturlandi.

Framundan í Borgarbyggð

Samfélagsleg verkefni

Heilsueflandi samfélag

Barnvænt sveitarfélag

Barnapakki Borgarbyggðar

Umhverfisviðurkenningar

Grænfáninn - skólar á grænni grein

Ласкаво просимо в Боргабігд - Upplýsingar á úkraínsku

Skipulags- og byggingarmál

Viðtalstímar hjá skipulags- og byggingafulltrúum Borgarbyggðar:
Símatímar
Kl. 09:30 - 11:30
Mán, Mið, Fim
Viðtalstímar
Kl. 09:30-11:30
Mán, Mið, Fim
Panta tíma fyrir fram