Fara í efni

Fréttir

Kynningarfundur fyrir eldri íbúa á verkefninu Bjart líf

Næstkomandi mánudag, þann 3.október, munu verkefnastjórar heilsueflingar 60+ hjá ÍSÍ vera með kynningu fyrir eldri íbúa Borgarbyggðar á verkefninu Bjart líf og heimasíðunni www.bjartlif.is sem er ætlað að gera framboð á hreyfingu fyrir eldra fólk á öllu landinu sýnilegra og aðgengilegra.

Umfjöllun um Tónlistarskóla Borgarfjarðar í þættinum Sögur af landi

Á vel sóttri ráðstefnu tónlistarkennara í Hörpu nýverið sló einn fyrirlesara fram þessari kröfu: Stúdíó í alla tónlistarskóla!

Opið hús hjá Öldunni 5. október nk.

Miðvikudaginn 5. október nk. verður opið hús hjá Öldunni í tilefni af flutningum í nýtt húsnæði að Sólbakka 4 í Borgarnesi.

Framkvæmdafréttir í upphafi haustmánaðar

Það er í nógu að snúast hjá starfsfólki umhverfis- og framkvæmdadeildar í sveitarfélaginu um þessar mundir.

Samfélagsleg verkefni

Heilsueflandi samfélag

Barnvænt sveitarfélag

Barnapakki Borgarbyggðar

Umhverfisviðurkenningar

Grænfáninn - skólar á grænni grein

Ласкаво просимо в Боргабігд - Upplýsingar á úkraínsku

Skipulags- og byggingarmál

Viðtalstímar hjá skipulags- og byggingafulltrúum Borgarbyggðar:
Símatímar
Kl. 09:30 - 11:30
Mán, Mið, Fim
Viðtalstímar
Kl. 09:30-11:30
Mán, Mið, Fim
Panta tíma fyrir fram