Fara í efni

Fréttir af menningarmálum

Menning

Góð aðsókn á sýningar Safnahússins

Góð aðsókn hefur verið á sýningar Safnahússins síðustu mánuði og er fjöldi gesta á fyrri helmingi þessa árs farin að nálgast tímabilið fyrir Covid.
Menning

Varmalandsdagar 12. og 13. júní - Dagskrá

Staðarhátíðin Varmalandsdagar verður haldin í fyrsta sinn dagana 12. og 13. júní næstkomandi. Að hátíðinni standa Hollvinasamtök Varmalands en þau voru stofnuð síðastliðið haust
Menning

Sumarlesturinn að hefjast

Héraðsbókasafnið efnir að venju til lestrarátaks fyrir börn í sumar á tímabilinu 10. júní – 10. ágúst.
Menning

Söfn og sýningar í Borgarbyggð

Nú í sumar ætla Landbúnaðarsafn Íslands á Hvanneyri, Safnahús Borgarfjarðar í Borgarnesi og Snorrastofa í Reykholti að taka höndum saman og auka aðgengi að sýningarstarfi sínu með sameiginlegum aðgangseyri.
Skólastarf

Unga fólkið og Þorsteinn frá Hamri

Tónlistarskóli Borgarfjarðar og Safnahús Borgarfjarðar hafa á undanförnum árum unnið saman að því að hvetja ungt fólk til að semja tónlist við borgfirsk ljóð.
Menning

Ný sýning í Hallsteinssal – Safnahús Borgarfjarðar

Þrátt fyrir heimsfaraldur er árið 2021 líflegt sýningaár í Safnahúsinu og verða alls níu sýningar opnaðar þar á árinu, ýmist á fagsviði byggðasafns, skjalasafns eða listasafns. Næsta verkefni er myndlistarsýning í Hallsteinssal
Menning

Samstarf vegna viðburða á Vesturlandi

Sóknaráætlun Vesturlands hefur ákveðið að styðja við viðburðadagskrá á Vesturlandi 2021. Þetta verkefni er unnið í framhaldi af svipuðu verkefni sem hleypt var af stokkunum með stuttum fyrirvara í fyrra og skipti miklu máli fyrir viðburðahald á Vesturlandi sumarið 2020.