Fara í efni

Fréttir af menningarmálum

Menning

Listasafn Borgarness fær listaverkagjöf

Fyrr í mánuðinum fékk Listasafn Borgarness listaverkagjöf frá Íslandsbanka. Um er að ræða listaverkin, Við Breiðafjörð, eftir Svein Þórarinsson og verk eftir Ásgrím Jónsson.
Menning

Skrifað undir samstarfssamning við Föstudaginn Dimma

Þann 6. janúar sl. undirrituðu Þórdís Sif Sigurðardóttir sveitarstjóri, Eva Hlín Alfreðsdóttir og Heiður Hörn Hjartardóttir f.h. Föstudagsins Dimma, samstarfssamning vegna hátíða.