Menning
14. maí, 2021
Ný sýning í Hallsteinssal – Safnahús Borgarfjarðar
Þrátt fyrir heimsfaraldur er árið 2021 líflegt sýningaár í Safnahúsinu og verða alls níu sýningar opnaðar þar á árinu, ýmist á fagsviði byggðasafns, skjalasafns eða listasafns. Næsta verkefni er myndlistarsýning í Hallsteinssal