Fara í efni

Fréttir af menningarmálum

Menning

Jólabílabíó NMB

Nemendafélag Menntaskóla Borgarfjarðar stendur fyrir jólabílabíó sem verður á morgun, fimmtudaginn 19. nóvember.
Menning

Ný sýning í Safnahúsi

Sá fjölhæfi lista- og handverksmaður Guðmundur Sigurðsson hefur opnað sýningu í Hallsteinssal í Safnahúsi.
Menning

Menningarsjóður Borgarbyggðar auglýsir eftir umsóknum

Tilgangur sjóðsins er að efla menningu í Borgarbyggð og er sérstök rækt lögð við grasrót í menningarlífi. Lögð er áhersla á að styrkja einstaklinga og félagasamtök í Borgarbyggð.
Menning

Ráðstefna um samstarf safna á Vesturlandi

Samtök sveitarfélaga á vesturlandi halda vefráðstefnu um aukið samstarf safna á Vesturlandi. Ráðstefnan hefst á fræðsluerindum um safnastarf og starf safna á landsbyggðinni, en seinni hluti ráðstefnunnar er málþing safnafólks, starfsmenn menningarverkefna sveitarfélaganna og nefndarmenn menningarmálanefnda á Vesturlandi.