Menning
05. júní, 2020
Ert þú með viðburð 17. júní 2020?
Undirbúningur vegna hátíðarhalda stendur yfir en ljóst er að 17. júní hátíðin verður með óhefðbundnu sniði í ár. þar. Dagskráin mun samanstanda af viðburðum á vegum sveitarfélagsins og samstarfsaðila og því leitum við til ykkar.