Menning
18. maí, 2020
Heilsu- og menningarstyrkur fyrir öryrkja og eldri borgara í Borgarbyggð
Borgarbyggð styrkir frístunda- og menningariðkun öryrkja og eldri borgara með framlagi í formi árskorta í íþróttamannvirki Borgarbyggðar og í Safnahúsið.