Fara í efni
Brákarhátíð verður haldin dagana 24-26. júní. Ýmsir viðburðir ásamt Brákartilboðum vikuna fyrir hátíðina.

Brákarhátíð verður haldin helgina 24-26. júní. Sundlaugadiskó, götugrill í hverfum Borgarnes, Dögurð hjá Kvennfélagi, Bubblu-fótbolti, skemmtidagskrá á Bara-blettinum, markaður og spákona við Englendingavík, Nerfvöllur og opið hús hjá Björgunarsveitinni Brák.