Fara í efni

Fjölmiðlaumfjöllun

Miðlar

K100 í Borgarbyggð

Útvarpsstöðin K100 verður í beinni útsendingu frá Borgarbyggð í dag. Morgunþáttur stöðvarinnar, Ísland vaknar hófst stundvíslega kl. 06:00 í morgun og síðdegisþátturinn með Loga Bergmann og Sigga Gunnars hefst kl. 16:00.
Miðlar

Fjallað um Borgarbyggð

Nýverið fjallaði útvarpsstöðin K100 um áhugaverða áfangastaði í Borgarbyggð.