Félagsmiðstöðin Óðal
Í félagsmiðstöðinni Óðal er boðið upp á uppbyggilegt félagsstarf fyrir 10 – 16 ára börn og unglinga í frítímanum. Áhersla er lögð á að ná til áhugasviðs flestra unglinga og að bjóða upp á fjölbreytileg viðfangsefni. Unnið er í klúbbum, sértæku hópastarfi, opnu starfi og tímabundnum verkefnum. Félagsstarf barna og unglinga byggir á lýðræði, forvörnum og heilbrigðs lífernis.