Fara í efni

Fréttasafn

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Framkvæmdir

Ærslabelgi komið fyrir á Wembley

Í sumar hefur markvisst verið unnið að endurbótum á opnum svæðum í sveitarfélaginu. Í Bjargslandi hefur þótt skorta á fjölbreyttari afþreyingarmöguleika fyrir börn í hverfinu en nú hefur verið bætt úr því.
Skólastarf

Tónlistarskólinn hefur starfsemi skólaárið 2020 - 2021

Nú fer skólahald að hefjast og þar með Tónlistarskólinn. Fréttabréf er komið út með upplýsingum um það nám sem er í boði í vetur. Hér má nálgast fréttabréfið. (setja link á bréfið)