Umhverfið
26. febrúar, 2021
Í ljósi umræðna um friðlýsingu Borgarvogs
Undanfarnar vikur hafa skapast miklar og góðar umræður vegna áforma um friðlýsingu Borgarvogs í Borgarbyggð. Sveitarfélagið fagnar því að íbúar sýni málefninu áhuga og hvetur áhugasama til þess að senda inn erindi ef það vakna upp einhverjar spurningar um verkefnið.