Fara í efni

Fréttasafn

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Umhverfið

Í ljósi umræðna um friðlýsingu Borgarvogs

Undanfarnar vikur hafa skapast miklar og góðar umræður vegna áforma um friðlýsingu Borgarvogs í Borgarbyggð. Sveitarfélagið fagnar því að íbúar sýni málefninu áhuga og hvetur áhugasama til þess að senda inn erindi ef það vakna upp einhverjar spurningar um verkefnið.
Covid-19

Ráðhúsið opnar á morgun, 25. febrúar

Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið í samræmi við tillögu sóttvarnalæknis að draga úr samkomutakmörkunum frá og með deginum í dag, 24. febrúar.
Íbúafundir

Vel heppnaður íbúafundur í síðustu viku

Fyrsti alstafræni íbúafundur sveitarfélagsins var haldinn fimmtudaginn 18. febrúar s.l. Í ljósi aðstæðna í samfélaginu var því miður ekki hægt að bjóða íbúum og gestum að mæta á staðinn, þess í stað gafst áhorfendum tækifæri til þess að taka þátt í umræðunni með því að senda inn spurningar og/eða athugasemdir í gegnum athugasemdakerfið Slido.
Umhverfið

Friðlýsing Borgarvogar – spurt og svarað

Áform um friðlýsingu Borgarvogar sem friðlands í samræmi við 49. gr. náttúruverndarlaga nr 60/2013 eru nú í vinnslu hjá Umhverfisstofnun ásamt landeigendum og sveitarfélaginu.
Covid-19

Veirufrítt Vesturland

Á laugardaginn bárust þær upplýsingar frá Lögreglunni á Vesturlandi að Vesturlandi væri veirufrítt landsvæði.